SOVÉT-upplýsingar.
Kæru félagar.
Stórkostlegt og magnað SOVÉT framundan þann 11. maí í Ægisbúð. Húsið opnar klukkan 17.30 og stuttu síðar hefst eldamennska. Á matseðli eru mexíkanskar pönnukökur og fjölbreytt meðlæti, vinsamlegast hringja í Snorra ef þið ætlið að borða slíkt gómsæti. Þeir sem hafa sérþarfir í meðlæti eða jafnvel mat skulu redda sér sjálfir. Gjaldið fyrir matinn verður ekki meira 1000,- kr. og er þá innfalið matur, vatn eins og þú getur í þig látið, borðbúnaður, borð og stóll, m.ö.o. gjafaprís. Aðrir koma með 200,- kr. í nammi- og naslpúkkið. Næturvaktinn verður í höndum Bjarna Páls og Guðrúnar okkar dáða aðstoðarsveitarfóls. Önnur dagskrá kvöldsins verður glápa á vidjó, éta sælgæti, King Frog og öskra. Brottför verður seinasta lagi kl. 15.00 á mánudaginn en þó aldrei fyrr en búið er að taka alveg til og þrífa.
Útbúnaðarlisti:
Morgunmatur.
Svefnpoki.
Pening.
Ólöglegar nammibirgðir.
Náttarar.
Snyrtideild Hagkaupa.
Tyggjó vegna andfýlu.
Myndavélar.
Minnst 1 DVD-mynd, þætti, eitthvað skemmtilegt.
Gott skap.
6 comments:
Engar pítsur Snædís :'(
ef þið viljið eta pitsu þá pantið þið pítsu og etið pítsu á meðan aðrir eta pönnuköku og þið etið pítsu og líst betur á pönnuköku þar sem pítsa frá dominos er ógeðspítsa með hori og úldnu kjöti
snorri ef u ert að skoða þetta þá sleepi ég pönnukökunum :D
kv.katlaaaaaa
Mér lýst vel á öskra partinn... og pönnukökurnar :)
-Laufey
JEIJ ÉG HLAKKA TIL :D
pant ekki sofna fyrst btw
hlakka til!!!
var að borða mexikóst í gær en það gerir ekkert til :D
Post a Comment