Tuesday, May 27, 2008

London, París, Róm. Voru orðin tóm...

... annað gildir þó um Amsterdam. En þangað stefnir okkar frábæra, yndislega, ástúðlega, hláturmilda, hjartahlýja, gjafmilda, fyndna, skemmtilega, aðdáunarverða, hæfileikaríka og uppáhalds Hildur Birnan okkar í Örnum. Góða ferð og ekki kaupa eða éta dóp í Amsterdam. Við hin látum okkur bara leiðast á meðan þú ert í burtu.

Ps. Hver kaupir blöðruna í partýið til að fagna því að Hil......

No comments: