Thursday, May 15, 2008

17. maí - Fjölskyldudagur Stöðvar 2.

Sæl öll.

Ég geri ráð fyrir því að þið mætið öll í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á laugardaginn næsta. Mæting er klukkan hálf níu um morgunin.

Dagurinn er gríðarlega mikilvægt í fjáröflunatækifæri fyrir skátafélagið og það er ekki spurning í mínum huga að allir eiga að mæta, annað er ekki í boði. Sumir geta verið í stuttan tíma og aðrir lengur en allar hendur verða að vera á staðnum.

Hlakka til að sjá ykkur. Ég verð Hvítbakurinn í blöðrutjaldinu og þarf góða og virka blöðru-apa með mér í lið.

4 comments:

Anonymous said...

coll!!
á ekki að mæta á morgun til þess að setja crapið upp?

H.H. said...

Varðandi uppsetningu á draslinu þá vil ég fá að hringja í ykkur og sæki ykkur ef að það þarf á föstudaginn.

Anonymous said...

ég er ekki að gera neitt í dag ekki einusinni skóli! Svo hringdu bara ef þarf :)

Anonymous said...

ég er ekki að gera neitt í dag ekki einusinni skóli! Svo hringdu bara ef þarf :)