Thursday, March 27, 2008

Þristur um helgina.

Í gær var farið yfir nokkur atriði varðandi útilegu.
Útbúnaður í stuttu máli.
Nesti.
Fatnaður til göngu.
Svefnpoki og dýna.
Annað nauðynlegt.
Allir þurfa að hafa útbúnað í bakpoka.
Allir þurfa að koma tilbúnir til göngu.

Annað:
Hittumst kl. 20.00 við Shell á Vesturlandsvegi á föstudaginn og hittum 4-10 Kópa.
Kostar 1500,- kr. í útileguna (skálagjald).
Grill á staðnum fyrir laugardagskvöld.
Heimkoma á sunnudag verður víst mismunandi en 14.00-15.00 er nær lagi.

Upplýsingar um Þrist.
Upplýsingar um Móskarðshnúka.

Skráning fyrir utan AÞ og samgöngur:
Guðrún J (far AÞ)
Kristín María (vantar far)
Sigurborg Rakel (vantar far)
Laufey (far AÞ)
Snædís (vantar far)
Ragnheiður Freyja (vantar far)


Í dráttarvél sveitarfólsins eru tvö laus pláss núna.

1 comment:

Anonymous said...

ÉG VIL EKKI FARA Í LÚÐA BÚÐIR :'( ÉG VIL FARA Í ÚTILEGU




:(


skemmtið ykkur voða vél:*