Hver hittir sveitarfólið?
Í hæfilegri fjarlægð mun þessi standa:

Þið fáið ákveðinn tíma til að smíða teygjubyssu, prófa og svo hitta í mark (sveitarfólið) með vatnsblöðru.

Ykkur til undirbúnings getið þið lært nokkra hnúta hér: http://www.realknots.com/
Gangi ykkur vel, lofa að hreyfa mig ekki.
No comments:
Post a Comment