Wednesday, November 28, 2007

Lok afmælisársins og næsti fundur (3. des)

Lok afmælisársins.
Næsta sunnudag, þann 2. desember ætla skátar að ljúka 100 ára afmælisárinu. Ætlunin er að kveikja á 100 kyndlum í kringum styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Ég vil að þið mætið öll í skátabúning.
Mæting er kl. 19.10 við Landssímahúsið og við erum búinn kl. 20.00. Gjörið svo vel að láta mig vita hvort þið komist eða ekki.

Næsti fundur (3. des)
Laser Tag fundur, mæting kl. 19.30 í skátaheimili, stundvíslega.
Snædís sér um að panta og lætur sveitarforingja vita hvað kostar.
Heimir talar við föður sinn um að skutla okkur.
Kristín María talar við föður sinn um að skutla okkur.
Látið vita ef farið er að bregðast.

1 comment:

Anonymous said...

farið bregst ei hjá moa, sjáumst á sunnudaginn ;P