Deildarfundurinn 29. okt.
Takk fyrir seinast.
Deildarfundurinn tókst með prýði. Ernirnir mættu seint og áttu ekkert í Albatross. Það var sérlega ánægjulegt að sjá Ernina engjast yfir óþekkt Albatross-liða. Veitingarnar voru frábærar og ég vil þakka Snorra, Gauta og Kristínu sérstaklega fyrir góðar veitingar.
Að öðru, Ernir þurfa að koma með á næsta fund (5. nóv)
- Vinnuvettlinga.
- Hníf.
- Svar: Kem í útilegu eða kem ekki í útilegu.
Sjáumst hress og kát þá.
2 comments:
En..eigum við að mæta á morgun á þennan fund klukkan átta ? og þennan fund á fimmtudaginn líka klukkan átta ?
ég vil lika þakka albatross fyrir hálsbólguna sem ég sit uppi með núna :*
djöfull ætla ég að láta eins og geðbrjálæðingur á næsta deildarfundi..
geðbrjálæðingur. skemmtilegt orð sem ég hef ekki séð lengi.
Post a Comment