Vídjó-fundur í gær.
Dagskrárvinna í gær var ómöguleg þar sem sveitarfólið var sérlega illa upplagt til að takast á við dagskrárvinnu með sveitinni. Þess í stað var horft á glæpó eða öllu heldur meistarastykkið Next með Nikulási Cage í hlutverki Frank Cadillac sem sér ávallt tvær mínútur fram í tímann. Í stuttu máli var þetta afar illa gerð mynd með engum söguþræði. 92 mínútur horfnar úr lífi okkar sem við fáum aldrei aftur. Takk fyrir Hollywood, það er mannaskítur í poka á leiðinni til ykkar.
1 comment:
þú ert snillingur addi :)
-ragnheiður
Post a Comment