Friday, September 7, 2007

Fundur 10. september.

Næsta mánudag verður sérstakur fundur hjá okkur. Við bjóðum velkomin 8. bekk í dróttskátasveit. Við munum taka vel á móti þeim og gefa okkur smá tíma til að kynnast.

Mæta stundvíslega.
Búningaskylda.
Bros á vör.

Sjáumst.

5 comments:

Anonymous said...

búningaskylda : | ég mæti með bros á vör : )
-ragnheiður

Anonymous said...

Auðvitað mætir maður með bros á vör, en ég fatta ekki alveg þessa ´buingaskyldu...... bara einhvernvegin búningar???

Anonymous said...

AHHAHAHAHAHH ! KRISTÍN ! ÞÚ ERT BEEST :'D

HAHAHAHA auðvitað skátabúningar kjáni :*

H.H. said...

Það er rétt að árétta að þetta er skátabúningur sem um ræðir. Þó það hefði verið vissulega skemmtilegt að einhver hefði haldið uppi vörnum fyrir t.d. trúðabúning sem viðkomandi væri í. En skátabúningur var það heillin.

Anonymous said...

líka skyrtan?