Friday, September 14, 2007

Ds. Ernir: Breytingar á fundartíma á mánudögum?

Á síðasta fundi ræddi fámennur hópur úr ds. Örnum um að færa fundartímann á mánudögum um hálftíma. Byrja kl. 20.00 í stað 19.30 og hætta þá hálftíma síðar eða um 21.30.

Þetta þurfa foreldara að vera sáttir við og meðlimir sveitarinnar verða að átta sig á því að heimalærdómur verður að vera að mestu lokið áður en komið er á fund. Enginn fer að að læra klukkan tíu að kvöldi nema að lesa eitthvað smáræði einu sinni enn yfir. Þetta veit ég af eiginn reynslu.

Hugsið um þetta, við þurfum að ákveða þetta helst á næsta fundi. Sem byrjar kl. 19.30 eins og vanalega.

Kv. AÞ

4 comments:

Anonymous said...

its ókei vith mí hómís ! :D

-hildur

persneska teppið said...

ég er klárlega leikur í þetta plan

ps takk fyrir sms Krístín María, þú ert sú eina sem er búin að senda mér í dag fyrir utan mömmu og atlandsolíu bara sad case að fá sms frá þeim haha
en elska ykkur hin ekki jafn mikið núna
djók

Anonymous said...

ég væri nokkuð sátt við að færa tímann þar sem að ég er í dansi á gamla fundartímanum. Svo lengi sem að ykkur sé sama að ég sé alltaf ógeðslega sveitt á fundum ;)

Unknown said...

"eiginn reynslu" eigin er með einu n
-ragnheiður