Friday, June 15, 2007

Myndir á vefinn úr sveitarútilegu Viðeyjarsveitar.




Hæ hó.

Myndirnar komnar inn á vefinn, tjekk it át.

Svo væri gaman að fá myndir frá öðrum úr sveitinni til að setja á vefinn. Best að fá myndirnar á CD sem ég dæli af inn á netið.


Myndin er af Snædísi og Kötlu að stökkva af brúnni við Steingrímsstöð.

2 comments:

persneska teppið said...

úff langaði að vera þarna en var bara að synda með litlu höfrungunum í indlandshafi
meira en þið getið sagt

Anonymous said...

Heyrðu ekkert svona teppi !! en wá æðisleg útilega :D:D