afríka
þá er ég komin alla til afriku, í mosambík, maputo sem sagt 88 gráðum sunnar en ísland, sjúklega gaman en var nu samt í 15 tíma að fljúga hingað
fór í dag í ekta stráþorp eins og maður sér í bókum og þannig á einhverskonar hreppsfund og ríkisstjórnin var þarna öll og alles, við vorum sérstakir heiðursgestir og farið var með okkur að sýna okkur skólann og heilsugæsluna
tóku alir aðalkallarnir þarna i höndina á manni, allir alveg kolsvartie, fólk gerist bara ekki svartara, mitt markmið hérna er að verða eins og þeir
það er svo fyndið þeir eru með svona sérstakt handaband eins og í öllum myndunum og tala gegt skrýtið mál og við áttum eikkað að kynna okkur á þessum fundi, og við fengum á sitja á stólum, vá hinar konunar fengu ekki einu sinni að koma nálægt stólunum, svo tókum við myndir af þeim og sýndum síðan, þeir hafa aldrei séð sjálfan sig og sumir urðu bara hræddir en hinir fóru að skellihlægja
en já ætlaði nú bara að láta heyra í mér þar sem ég kommst í tölvu, en er að fara á morgun að synda með höfrungum, þarf að vakna ´kl hálf 5 eftir 6 tíma, þannig að skemmtið ykkur vel á þessu litla skeri mínu
góða nótt
kv gúdrún
3 comments:
Ómæ! hvað ég öfunda þig :D hahah....fyndið að þeir hafi aldrei séð sjálfan sig :P:S vá ég væri að deyja úr forvitni hvernnig ég væri:D:P En já skemmtu þér vel við að synda með höfrungunum;) Sjáumst á Jamboree eftir u.þ.b. 48 daga (veit ekki hvenær ég hitti þig:P):D
já ætlaði að bæta við að gaurarnir hérna eru bara OF heitir og börnin OF sæt og minns bara komin með kæró og allan pakkan en hann býr samt ekki hér heldur í Tanzaníu, Rama beibí, og haha í flugvélinni var alltaf verið að spila ruby og lika alltaf í London þá varð mér nú hugsað til ykkar xD
en sé ykkur seinna
kv svertinginn mikli
p.s. nennti ekki að breyta nafninu en þetta er mömmu nafn
Hæ ástarbombið mitt :)
- þú bara komin með kæró :D ? heppin, mig langar í óla björn *hömp,káf,kyss,ríð*
sakn þú sæta :)
-hildur hin elskaða
Post a Comment