Tuesday, May 15, 2007

Hildur á leið til Ungverjalands.


Mikil grátur og gnístran tanna ríkir í herbúðum Hvítu fjaðrarinnar vegna þess að Hildur Birna fer af landi brott bráðlega. Hildur ætlar að eyða nokkrum dögum í Ungverjalandi og dáleiða ungverja með lúðrablæstri. Eftir sitjum við hin með sárt ennið og enga Hildur Birnu. Við söknum þín nú þegar og búumst við feitum nammipakka úr tollinum þegar þú kemur heim og mergjuðum ferðasögum. Knús og kossar frá Hvítu fjöðrinni.

3 comments:

persneska teppið said...

já ég er strax farin að sakna hennar... en alltaf þegar það fer eikker út úr hvítu fjöðrinni fylgir sif eftir, en hún fattaði ekki að hildur er að fara til ungverjalands en ekki danmerkur og panntaði aðra ferð þangað... hún er snillingur, og við elskum hana öll, eða er það ekki annars?

Unknown said...

Hvað með Sif?? :)

Unknown said...

Já hvað með MIG :'( Skipti ég ENGU máli:( ég var sko líka út í útlöndum....:/ elskið þið mig ekki:/? ég fór til DK og var meira segja lengur heldur en Hildur út í útlöndum.....búhú