Wednesday, May 2, 2007

Flokksferðir 7. maí?

... og hvað? Ég hef ekki heyrt neitt í neinum sem veit eitthvað um hvað á að gera.

Flokksforingjar eiga að láta mig vita hvað á að gera þetta mánudagskvöld. Ég vil vita hvert þið ætlið að fara og hvað þið ætlið að gera.

Varðandi sig og klifur í Öskjuhlíðinni þá var það tilboð til þeirra sem hafa áhuga á slíku en það þarf að segja já takk ef flokkurinn vill síga og klifra. Ég ætla ekki að standa eins og álfur upp á hól að bíða eftir einhverjum.

Kv. sveitarfólið.

3 comments:

Unknown said...

eee, ertu að meina sig á mánudaginn?
ég heyrði e'ð um leikhús ??

Unknown said...

Mig langar nú ekkert voðalega mikið í sig og klifur...:S En ég væri mjög til í leikhús :)Þá á LEG...en það það eru gallar við það:/....LEG er ekki sýnt 7. maí en þá gætum við í staðinn farið 5. maí ef allir vilja? Svo er annar galli við leikhús og það er það að þau kosta doldinn pening...veit ekki hvað mikinn, en allavega ekki undir 2000-3000 kr. :(

Unknown said...

það kostar 3500..