Thursday, May 3, 2007

Bryndís Silja fyrst hvít fiðrunga til að skrá sig.


Fréttaritari blogs hvítu fjaðrarinnar fylgdist spenntur með í beinni á msn þegar Bryndís Silja Pálmadóttir var fyrst hvítfirðrunga til að skrá sig í Vinnuskólann. Bloggið óskar henni innilega til hamingju með þennan merka áfanga. Hún hefur núna lent í verðlaunapottinum sem dregið verður í lok hverrar viku fram í júní.

Heppnir þátttakendur gætu hreppt glæsileg verðlaun.

1 comment:

Anonymous said...

HÆ ! :D
ég er stolt af þér bryndís mín :)
ég sakna ykkar svo krakkar :(