Tuesday, January 8, 2008

Næsti fundur á mánudag.

Takk fyrir seinasta fund. Hann fór eins og við var búist. SPK- fundur og besta mómentið var þegar Sif öskraði "Ég drep ykkar" og allir flúðu úr herberginu í dauðans ofboði.

En hvað um það, fyrir næsta fund fer ég fram á eftirfarandi.
Dagbókin verður að vera með í för.
Smá metnaður varðandi óskir um verkefni og ferðir vorannar fram á sumar.
Ákveðum dagsetningu á sveitarútilegu.
Annað.
Hildur Birna kemur með hundrað kall og ég raka af henni toppinn.

2 comments:

Anonymous said...

hahhahahaha Sif er brjáluð :D

Anonymous said...

omg kemmst ekki á fundinn er að fara á þetta námskeið sem þú ert að senda mig á Aðalsteinn, en verð uppi heimili til svona 10 min yfir 7 eða solls ef þið viljir koma í heimsókn mun mæta klukkan 5