Gleðilegt nýtt ár og allt hitt...
Nú er komið nýtt ár og ég vona að þið hafið farið varlega með sprengjurnar. Ég treysti því að þið hafið tekið hraustlega til matarins yfir hátíðirnar en um leið þá lofa ég öllum meinlegum athugasemdum sem voga sér að nefna svo mikið sem eitt orð um að hafa fitnað vegna þess að viðkomandi borðaði svo mikið um jólin.
Framundan: Hittast í fyrsta skipti á nýju ári, annaðhvort 7. eða 14. janúar. Þið ráðið. Notið kommentkerfi eða spjallið til að taka afstöðu.
2 comments:
Gostei muito desse post e seu blog é muito interessante, vou passar por aqui sempre =) Depois dá uma passada lá no meu site, que é sobre o CresceNet, espero que goste. O endereço dele é http://www.provedorcrescenet.com . Um abraço.
Hei, hver er að tala spænsku ?
-hulk
Post a Comment