Hjálparstarfið, aðstoð ykkar / SOVÉT
Á mánudaginn síðasta dróg ég upp eftirfarandi lista með dagsetningum og sjálfboðaliðum. Nánari tíma- og staðsetningar koma von bráðar. En ykkur til upplýsingar þá fer mataruthlutunin fram á sama stað og síðast. Klútur er skylda í þessu verkefni. Svo og að taka myndir.
Þriðjudaginn 18. des. (mæta e. hádegi ef ég man rétt)
Laufey
Sif
Snædís
Bryndís
Hildur
Kristín María
Guðrún J. fer fyrir hópnum.
Miðvikudagurinn 19. des.
Allir.
Fimmtudagurinn 20. des. (mæting e. hádegi)
Sif
Laufey
Snædís
Bryndís
Kristín María
Guðrún J. fer fyrir hópnum.
Föstudagurinn 14. des. fer eftir því hvað Guðrún J. getur gert.
Föstudagurinn 21. des. er ykkar ákvörðun.
Þið sem gátuð ekki svarað á mánudaginn síðasta eða eruð ekki á lista af einhverjum sökum getið vel tekið þátt ef þið hafið tíma. Hafið samband við Guðrúnu J.
SOVÉT
Mér skilst að Viðeyjarsveit ætli að halda SOVÉT-útilegu í heimilinu 28. desember. Egill, Bjarni o.fl. eru að skipuleggja þetta. Spurningin er því, viljið þið og er ástæða til að halda sér-SOVÉT þann 19. des.
19. des. er miðvikudagur og það þýðir að frístundaheimilið er í húsinu daginn eftir. Ergó, sofið í flokkaherbergjunum og þrifastuðullinn er mjög hár (ekki að hann væri lægri ef ekkert frístundaheimili bara meiri pressa). Ég hef þegar rætt við Bjarna Pál og hann er til í að hafa næturgæsluna að öllu óbreyttu.
Notið commentkerfið til að gefa álit og kosningu.
Kv. Sveitarfólið.
6 comments:
já mér fynnst sofét sem VIÐ verðum bara í vera möst !
þá getum við fíflast lang mest (a)
Bryndís skyldi þetta eftir á spjallinu. Ákvað að setja þetta inn hér þar sem þetta á heima hér.
bryndísislja: ég get ekki kommentað svo ég neiðist víst bara til að skrifa sovét skoðun mína hér
bryndísislja: SKO auðvitað höfum við okkar ástæðu ! í fyrsta lagi þá kemst ég kanski ekki á milli jóla og nýjárs og á að svíkja mig um sofét ??
bryndísislja: svo í örðu lagi eru 2 sofét betri en eitt sofét og mér er sama þó það komi eitthver brjálaður krakkaskratti að hoppa oná mér um morguninn
bryndísislja: og í þriðja lagi við erum 10000x betri en viðey svo auðvitað viljum við fá að fíflast aðeins saman ! ha ?? án eitthverja menntaskóla gamlingja ! svona nú hlustiði nú einu sinni á ævi ykkar á mig !
bryndísislja: og hana nú !
bryndísislja: það verður sofét !
já klárlega sammála! finnst sofét möst!
Mér finnst líka sovét algjörlega sem má ekki sleppa!!!!
ég mæti heldur ekki í þetta á milli jól og nýjárs þannig að ég verð að fá þetta sovét !
Vá ég kann á þetta :D !
vá ég er svo klár !
haha :P
ég skrifaði þetta í spjallinu :
bryndísislja: SKO auðvitað höfum við okkar ástæðu !
en ég ætlaði að skrifa :
bryndísislja: SKO auðvitað höfum við okkar SOFÉT !
þetta fór í taugarnar á mér ..
Post a Comment