Sunday, June 8, 2008

mér finnst rigningin góð

hæhæ


þetta er hundraðasta færslan sem er gerð á þessa síðu.. og er ég ánægð að eiga þann heiður að gera það

en eins og við vitum vorum við í útilegu um helgina sem var æðisleg... veðrir hið besta.. fyrir utan nokkra rigninga skúra en ég meina rigning hefur aldrei meitt neinn..
en ég samt komst ekki fyrr en á föstudeginum og var svo hepping að lenda einmitt á adda þegar hann var að leggja af stað austur og rétt fekk tíma til að komast heim úr vinnunni og pakka einhverju.. gleymdi samt svefnpoka, kodda og dýnu...en ég er svo mikill plögger að ég reddaði þessu á 10 mín..
 en þegar ég kom var einhver ruðnings fótbolti í gangi þar sem einungis strákar tóku þátt í byrjun ásamt mér..var plötuð með...
þá skein sól og allir voru ánægðir en engin dagsskrá
svo komu fleiri og kvöldmatur haldin eikkað sem kallað var dannakássa heyrðist mér .. bragðaðist bara vel ef þið spyrjið mig.. svo héldum við upp í ksú í kvöldvöku og skemmtu litir skátar öðrum með leikatriðum sem áttu víst að snúast um suður-ameríku... hefði ekki fattað það...en það var mjög ánægjulegt og svo var diskó ala gummi eftirá fyrir þá sem þoldu þennan hávaða...og var það sjúklega skemmtó.. síðan var bara farið í bólið og sofið kalt..

laugardagurinn byrjaði kalt en þó ekki með rigningu en fór svo að rigna rétt eftir morgunmat.. þegar haldið var í hin árlega leik capture of the flag niður við fossá... allir hundblautur en skemmtu sér konunglega... sérstaklega eftir að óli var tekin útaf...
hádegimaturinn var pulsur sem allir átu af bestu list eftir þennan leik og göngutúr þar sem hið skemmtilega skátaníðs lag var samið og annað álika skemmtó

svo var gert meira af þessu ársbundna eins og að gróðursetja tré... einhver 200 plöntur heyrði ég.. mjög umhverfisvænt af okkur finnst mér.. kaffi eftir  á og frjáls tími sem ég varði í að spila og reyna að þorna... gekk bara frekar vel..
en svo komst ég að því að það er gaman að blotna  og verða kalt og ég fór út í góða veðrið og fannst gegt gaman... tók það svo að mér ásamt adda að grilla hamborgarana sem þið átuð í kvöldmat... vel kryddaðir..eftir tók svo við önnur kvöldvaka þar sem komist var að því að árni beinteinn kunni ekki númerið hjá dóminós.. ágætt.. en hvar hafði snorri verið allan daginn var verkefnið ...svovar bara haldið heim eftir nokkra létta leiki í ksú og farið í bólið.. önnur köld nótt

sunnudagurinn hófst með rigningu og kulda og engum morgunmat fyrir mig.. hafði enga list .. svo var bara tiltekt og gummi brjál eins og vanalega...ágætt..rigningin í litlum skömmtum.. nokkkur blaut tjöld og brjál rok og nokkur næstum fokin tjöld en bjargast allt þegar gúrkan er á svæðinu .. en annars allir heilir í rútu og komust í bæinn og tóku dótið inn í heimili
svo ætluði víst eikkerjir í sund í vesturbæjar lauginni en hún hefur verið lokuð alla síðustu viku og ég ekki einu sinni með bikini svo ég fekk mér bara örlitla kríu en nokkrir fóru víst í nauthólsvikina í góða veðrinu sem kom í bæinn

en ég vil bara segja eitt að lokum...takk fyrir sjúka útilegu og lofum erni fyrir uppvaskið og danska bílalagið

endilega bætið við og setjið fimmtudaginn inn.. missti af honum.. en núna er móða farin út og ég ætla að skella mér í sturtu
elsk jú öll ogvið sjáusmt á mrg á fundi

kv gúrka hin besta

ps.. komin með nýtt símanúmer í sumar 6644194