Deildarfundurinn 29. okt.
Takk fyrir seinast.
Deildarfundurinn tókst með prýði. Ernirnir mættu seint og áttu ekkert í Albatross. Það var sérlega ánægjulegt að sjá Ernina engjast yfir óþekkt Albatross-liða. Veitingarnar voru frábærar og ég vil þakka Snorra, Gauta og Kristínu sérstaklega fyrir góðar veitingar.
Að öðru, Ernir þurfa að koma með á næsta fund (5. nóv)
- Vinnuvettlinga.
- Hníf.
- Svar: Kem í útilegu eða kem ekki í útilegu.
Sjáumst hress og kát þá.